Egyptaland

Tha erum vid bunir ad heimsaekja Kairo og pyramidana.  Flugum med EuroCypria fra Pafos til Kairo sem er um 55min flug.  I fyrsta skiptid i morg ar thar sem eg er thatttakandi i turistagrupppu sem faerist eins og hopur af saudfe.  Mikil oryggisgaesla var med rutunum fjorum sem fluttu okkur um Kairo.  Oryggisvordur med aevigamla velbyssu, orugglega Kalishnikov, sat i rutunni allan timan med okkur. 

Tourism & Antique Police sa svo um ad ruturnar komust leidar sinnar an stopps.  Mikid i hufi fyrir Egyptana ad ferdathjonustan dafni thar a ny.  Forum ad pyramidunum.  Mjog athyglisvert fyrir utan areitid a solumonnunum sem letu mann einfaldlega ekki i fridi.  Pyramidarnir i Kairo eru allt odruvisi en their sem eru i Teotihuacan, meira skipulag i Mexiko.  Forum sidan ad Sphinx-num.  Ekki jafnstor eins og madur bjost vid, en stor samt.  Magnad ad sja thetta og taka fullt af myndum.  Thaer koma seinna.  Eftir pyramidana forum vid i Papyrussafn og Egypska thjodminjasafnid.  Saum thar nokkra Ramses mumiur og fjoldan allan af munum fra xxxx BC. 

Peningaplokkid var i algleymingi tharna. Evrurnar fuku ur vosunum.  Athyglisvert at Egyptarnir vildu ekki sja eigin gjaldmidil. Euro, $ eda Kypur pund voru malid.  Egypska pundid (LE) er kannski ekki thad hardasta i heimi, eins og ISK en 100 ISK eru um 15 LE.

Ferdin var long og strong, voknudum kl. 3 ad nottu og flugid var kl. 8.30.  Vorum svo lentir aftur a Kypur a midnaetti og a hotelinu um kl. 2.30. 

Athyglisvert var ad heyra leidsogukonuna sem var Egypti segja ad Egyptaland og Arabar hafi unnid Yom Kippur stridid i oktober 1973.  Ein adalgata Kairo heitir October 6th Street til heidurs meintum sigri og er dagurinn lika Thjodhatidardagur Egypta.  Their halda hann tho ekki lengur hatidlegan eftir ad Anwar el-Sadat var myrtur a thessum degi arid 1981.   Storkostleg stadreyndarvilla, en ekki stadur ne stund ad leidretta konuna.  Samt magnad hvernig arabar skilgreina sigra, thegar thad er algerlega keyrt yfir tha.

Meira sidar.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Um bloggiš

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Nóv. 2024
S M Ž M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nżjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Ķ dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frį upphafi: 0

Annaš

  • Innlit ķ dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir ķ dag: 0
  • IP-tölur ķ dag: 0

Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband