8.5.2008 | 09:34
Egyptaland
Tha erum vid bunir ad heimsaekja Kairo og pyramidana. Flugum med EuroCypria fra Pafos til Kairo sem er um 55min flug. I fyrsta skiptid i morg ar thar sem eg er thatttakandi i turistagrupppu sem faerist eins og hopur af saudfe. Mikil oryggisgaesla var med rutunum fjorum sem fluttu okkur um Kairo. Oryggisvordur med aevigamla velbyssu, orugglega Kalishnikov, sat i rutunni allan timan med okkur.
Tourism & Antique Police sa svo um ad ruturnar komust leidar sinnar an stopps. Mikid i hufi fyrir Egyptana ad ferdathjonustan dafni thar a ny. Forum ad pyramidunum. Mjog athyglisvert fyrir utan areitid a solumonnunum sem letu mann einfaldlega ekki i fridi. Pyramidarnir i Kairo eru allt odruvisi en their sem eru i Teotihuacan, meira skipulag i Mexiko. Forum sidan ad Sphinx-num. Ekki jafnstor eins og madur bjost vid, en stor samt. Magnad ad sja thetta og taka fullt af myndum. Thaer koma seinna. Eftir pyramidana forum vid i Papyrussafn og Egypska thjodminjasafnid. Saum thar nokkra Ramses mumiur og fjoldan allan af munum fra xxxx BC.
Peningaplokkid var i algleymingi tharna. Evrurnar fuku ur vosunum. Athyglisvert at Egyptarnir vildu ekki sja eigin gjaldmidil. Euro, $ eda Kypur pund voru malid. Egypska pundid (LE) er kannski ekki thad hardasta i heimi, eins og ISK en 100 ISK eru um 15 LE.
Ferdin var long og strong, voknudum kl. 3 ad nottu og flugid var kl. 8.30. Vorum svo lentir aftur a Kypur a midnaetti og a hotelinu um kl. 2.30.
Athyglisvert var ad heyra leidsogukonuna sem var Egypti segja ad Egyptaland og Arabar hafi unnid Yom Kippur stridid i oktober 1973. Ein adalgata Kairo heitir October 6th Street til heidurs meintum sigri og er dagurinn lika Thjodhatidardagur Egypta. Their halda hann tho ekki lengur hatidlegan eftir ad Anwar el-Sadat var myrtur a thessum degi arid 1981. Storkostleg stadreyndarvilla, en ekki stadur ne stund ad leidretta konuna. Samt magnad hvernig arabar skilgreina sigra, thegar thad er algerlega keyrt yfir tha.
Meira sidar.
Um bloggiš
GBE
Bloggvinir
Myndaalbśm
Heimsóknir
Flettingar
- Ķ dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frį upphafi: 0
Annaš
- Innlit ķ dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir ķ dag: 0
- IP-tölur ķ dag: 0
Uppfęrt į 3 mķn. fresti.
Skżringar
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.