Ætli hann leggi ekki niður gregoríska dagatalið fyrir 2013?

Loksins sýnir hann einhverja skynsemi.  Kemur samt ekki á óvart að hann fullyrði að þeir kjósendur sem kusu á móti honum, hefðu verið kúgaðir til að kjósa á móti óskum hans.  Ætli það hefði þá ekki verið hina leiðina líka?

Þetta er auðvitað allt George Bush að kenna?

Vona samt að honum takist ekki að gera Venesúela að einræðisríki fyrir 2013 þegar hann ætlar að hætta....eða hvað?  Breytir hann kannski dagatalinu?


mbl.is Chavez ætlar að láta af embætti 2013
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Góður punktur.

Vonum að Chavez fatti þetta ekki!

Guðmundur Björn, 9.12.2007 kl. 21:10

2 Smámynd: Guðmundur Björn

Castro er örugglega löngu dauður, karlgreyið.  Hann hafði þó vit á því að tala ekki of mikið við fjölmiðla....utan Kúbu!

Guðmundur Björn, 12.12.2007 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 604

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband