Fín vika að baki!

Já það verður nú ekki annað sagt!

Byrjaði vikuna á hefðbundni mánudagsleti, en var þó að undirbúa komu FC Lens hingað til Kaupmannahafnar.  Spiluðu þeir við FCK í gærkvöldi í mígandi rigningu í Parken.  Það er ómældur tími sem fer í að snúast í kringum svona lið, þar sem allt þarf að vera 100%.  Gaman að geta þess að þjálfari Lens er enginn annar en Jean-Marie Papin sem lék með Milan og Marseille hér áður fyrr.

P_RC_Lens_Logo_195 FCK logo

 

 

 

 

 

 

Einstaklega undarlegt víti sem dómarinn gaf, færði Don Ø nokkrar millur í kassann, enda hoppaði hann um allan völl eftir leik á meðan forseti Lens nánast sprakk úr bræði út í dómarann. 

Nú er það bara Rimini eftir viku; flogið til Milano og svo lest til Rimini. Brillíant!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Hulda

Vinstrisinnað tuð. Vinstrisinnað tuð. Vinstrisinnað tuð. Vinstrisinnað tuð........

Guðrún Hulda, 7.10.2007 kl. 12:22

2 Smámynd: Guðmundur Björn

Hmmm!!  Þetta er auðvitað svívirðilegt brot á reglunum!

Guðmundur Björn, 7.10.2007 kl. 19:21

3 Smámynd: Stefán Þór Steindórsson

Gott þú ert svona mikið að ferðast útfyrir landsteinunum kall... Kær kveðja

Stefán Þór Steindórsson, 9.10.2007 kl. 21:44

4 Smámynd: Guðmundur Björn

Heldur betur og útfyrir bæjarmörk Frederiksberg líka!

Guðmundur Björn, 9.10.2007 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 648

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband