5.10.2007 | 22:28
Fín vika að baki!
Já það verður nú ekki annað sagt!
Byrjaði vikuna á hefðbundni mánudagsleti, en var þó að undirbúa komu FC Lens hingað til Kaupmannahafnar. Spiluðu þeir við FCK í gærkvöldi í mígandi rigningu í Parken. Það er ómældur tími sem fer í að snúast í kringum svona lið, þar sem allt þarf að vera 100%. Gaman að geta þess að þjálfari Lens er enginn annar en Jean-Marie Papin sem lék með Milan og Marseille hér áður fyrr.
Einstaklega undarlegt víti sem dómarinn gaf, færði Don Ø nokkrar millur í kassann, enda hoppaði hann um allan völl eftir leik á meðan forseti Lens nánast sprakk úr bræði út í dómarann.
Nú er það bara Rimini eftir viku; flogið til Milano og svo lest til Rimini. Brillíant!
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vinstrisinnað tuð. Vinstrisinnað tuð. Vinstrisinnað tuð. Vinstrisinnað tuð........
Guðrún Hulda, 7.10.2007 kl. 12:22
Hmmm!! Þetta er auðvitað svívirðilegt brot á reglunum!
Guðmundur Björn, 7.10.2007 kl. 19:21
Gott þú ert svona mikið að ferðast útfyrir landsteinunum kall... Kær kveðja
Stefán Þór Steindórsson, 9.10.2007 kl. 21:44
Heldur betur og útfyrir bæjarmörk Frederiksberg líka!
Guðmundur Björn, 9.10.2007 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.