"Eina virka stjórnarandstaðan er Spaugstofan"

Fyrir fimm árum síðan var ég staddur við Veiðivötn með bróður mínum og eiginkonu hans.  Hópur jeppamanna var með í för (ferð á vegum Útivistar), þar af Gylfi Arnbjörnsson nýkrýndur forseti ASÍ.  Eitt kvöldið var slegið upp varðeldi í kuldanum, en þetta var í nóvembermánuði.  Sungið var og drukkið allt kvöldið og ágætis skemmtun varð úr.  Þegar á leið var greinilega farið að tala um þjóðmál á einum stað í hópnum, jú einmitt þar sem hinn nýkrýndi forseti stóð.  Allt í einu stundu hátt úr Gylfa "Eina virka stjórnarandstaðan á Íslandi er Spaugstofan".  Gylfi Arnbjörnsson, sósíalisti (kalla sig jafnaðarmenn í dag) og klappstýra Enginbjargar Slorrúnar bar greinilega ekki mikið traust til eigin flokks árið 2003. Gerir hann það nú?

Nú var Gylfi kosinn forseti ASÍ eins og kom fram hér áður.  Bar hann sigurorð af Ingibjörgu eitthvað um stólinn.  Ekki heyrðist mikið í fasistadúkkunni Sóleyju Tómasdóttir við þá kosningu!?  Ha, karl kosinn umfram konu!??   Heyrist ekkert í kellu, þar sem um vinstrisinnaða kosningu er að ræða og mjög heppilega?  Var hann kannski búinn að lofa henni stöðu jafnréttisdúkku ASÍ?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 600

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband