Andvana fædd ríkisstjórn?

Það er margt sem kemur upp í hugann þegar Jóka og Jarpur hafa loks myndað nýja lýðræðislega kosna ríkisstjórn.

Mikið fát er á flokkunum vegna Evrópumálanna.   Samfó vill bara inn vegna þess!   Á blaðamannafundi þeirra í dag var eins og komandi ríkisstjórn væri þegar klofin.  Biðlað var til minnihlutans um að koma málum í gegn.  Traustvekjandi?

Ekkert var talað um heimilin og skuldir fólks frekar en fyrri daginn.  ESB er eina málið sem kemst á dagskrá, og er það okkar vanhæfa fjölmiðlafólk sem á þar sökina.  Heimskan er alger - sjálfstæð og gagnrýnin hugsun er ekki til í fjölmiðlastéttinni á Íslandi.  

Árni Páll virtist ekki himinlifandi með félags- og tryggingapakkann.  Þurfti að kreista brosið fram í sjónvarpsviðtali á Stöð 2 fyrr í dag.  

Skoðun mín er að landið hafi gott að fá vinstri stjórn í smátíma; bara svona til að kynnast þeirri hlið líka.  Dagur eitt byrjar bara ekki vel satt að segja.  Er vinstristjórnin andvana fædd?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband