9.3.2009 | 21:34
Mikið áhyggjuefni og áfall fyrir íslenska fjölmiðlamenn!
Það hlýtur að vera mikið áhyggjuefni og áfall fyrir íslenska fjölmiðlamenn þegar fjölmiðlakona með greindarvísitölu á við jarðhnetu hlýtur verðlaun sem besti blaðamaðurinn.
Ég hef nú almennt verið mjög gagnrýninn á íslenskt fjölmiðlafólk, því það er of upptekið af yfirborðskenndri dramatík, æsifréttum og ekki-fréttum. Einhliða umræða fer þeim best. Held að menntunar- og dómgreindarleysið sé algert í þessari stétt.
Þið verðið bara að fyrirgefa. Íslensk fjölmiðlun er ömurleg og mun vart batna nú.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.