Athugasemdir

1 Smámynd: MacGyver

Þeir djöfluðust svo mikið í lögregluna að hún þurfti að nota piparúða. Fólk telur þessir mótmælendur vera einhvers konar fornarlömb og eru hlynntir þess að styðja þeirra mástað. Það er eina hugsanlega velgengin sem ég get séð í þessu.

MacGyver, 28.1.2009 kl. 21:56

2 identicon

Þeir hljóta að vera að mótmæla til að komast í fjölmiðla, þeim tókst það. Skyldi þeim ekki hafa verið mál núna ? Þeir voru ekki með AFURÐIR sínar í plastpokum núna.

Bjorn Jonsson (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 22:21

3 Smámynd: Guðmundur Björn

Hmmmm...eru mótmælendur orðnir háðir piparúðanum og verða því að mótmæla af hörku til að fá sinn skammt? 

Allt kemst í þessa ömurlega fjölmiðla okkar Íslendinga, svo mikið er víst.

Guðmundur Björn, 28.1.2009 kl. 22:57

4 Smámynd: Héðinn Björnsson

Tilgangur mótmæla eru að vekja athygli á því að verið sé að breyta rangt. Í þessu tilfelli tókst það.

Héðinn Björnsson, 28.1.2009 kl. 23:43

5 identicon

NATO er hernaðarbandalag vestrænna ríkja. Það er ekki kennt í
grunnskólanum, en vestræn ríki, hinn svokallaði fyrsti heimur, eru gömlu
nýlenduríkin. Ríkin sem rúðu restina af heiminum inn að skinni og viðhalda
enn valdi sínu með efnahagslegu ofbeldi og ríkisreknum hernaði. Meira og
minna allur hernaður og átök í heiminum í dag á rætur að rekja til
nýlendustefnunnar sem aldrei dó í raun og er viðhaldið af vestrænum
bandalögum, bæði óformlegum og formlegum. Þeirra stærst og hættulegast er
NATO, og það bandalag verður að brjóta til grunna. Skref í áttina að því
er að gera það brottrækt af Íslandi og það verk munu stjórnmálamenn, sama
hverjir þeir eru, ALDREI vinna.

Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 00:34

7 Smámynd: Guðmundur Björn

Héðinn:  Við erum ekki að breyta neinu.  Ísland er í NATO og hefur notið góðs af.   Bara til að upplýsa þig, þá hefur íslenska þjóðin haft miklar tekjur af veru BNA manna hérna við Keflavík.    

Þessi mótmæli eru dálítið undarleg og kjánaleg.  Elvar...af hverju ertu hræddur við NATO? 

Guðmundur Björn, 29.1.2009 kl. 08:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband