22.1.2009 | 15:57
Hugsjónalausir mótmælendur með grjót.
Mótmælendur í Kaupmannahöfn sem voru að mótmæla lokun félagsheimili þeirra höfðu mikla samúð í fyrstu á meðal almennings. Hún hvarf skjótt þegar þeir fóru að brenna bíla, kasta brúarsteinum í lögregluna og eyðileggja muni í eigu almennings.
Nú er það sama að gerast á Íslandi, nema hvað þeir eru að eyðileggja fyrir friðsömum mótmælendum líka. Löggan í Rvík mætti nota miklu drastískari aðferðir til að takast á við þessa atvinnumótmælendur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.