4.1.2009 | 18:24
Flutningur til Íslands!
Nú fer að styttast í að ég flytjist í hallærið á Íslandi úr kreppunni í Danmörku. Gekk með ólíkindum hratt að finna gott og spennandi starf í Skagafirðinum. Verður gaman að flytja heim á Klakann og í Skagafjörðinn þar sem myndavélin mín og gönguskórnir fá loksins að njóta sín aftur, eftir ryksöfnunina í Kaupinháfn sl. þrjú ár.
Fer til Kanaríáður en að flutningnum verður þann 24.janúar, en maður verður auðvitað að nota alla þá frídaga sem maður á eftir.
Bara kúl!
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu ekki með öllum mjalla? Flytja heim til Íslands?
Þú ert að fara á gegn umferð með því minn kæri!
PS. Ég legg til að þú bannir vinstrisinnaða tuðið aftur. Það var góð regla...
Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á því liðna.
Hippókrates (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 22:29
'á gegn' , ingnore the 'á'. Ég rak prófarkalesarann um áramótin.
Hippókrates (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 22:37
Jæja gamli og gleðilega árið. C'est la vie! Saknaði Frónsins, vinanna og fjölskyldu.
Ég segi upp, fæ gott starf strax þrátt fyrir kreppu og bara hlakka til að mæta á Skerið! Það var nú ekki mikil kreppa í landanum þegar ég fór í Smáralindina eða Kringluna á milli jóla og nýárs.
Fékk mikið nöldur frá ættingjum vinstrisinnuðum í nýársboði yfir "vinstrisinnað tuð bannað hér". Fann í stað frábært komment frá Simon Spies heitnum.
Ánægður að þú sért ekki horfinn af sjónarsviðinu bloggsins annars...að fullu!
Guðmundur Björn, 7.1.2009 kl. 23:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.