Dark Knight = nánast leiheiðindi!

Horfði á The Dark Knight í gærkvöldi og verð ég að segja hún olli mér nokkrum vonbrigðum.  Heather Ledger, var auðvitað fínn í sínu hlutverki en enginn meistaraleikur eins og allir vilja meina.  Hann fær Óskarinn þó vegna þess að hann er dauður.  Maður var alltaf að bíða eftir að eitthvað gerðist í myndinni - það kom aldrei.

Vonbrigði - og erfitt að skilja þessar ógurlegu vinsældir.  Batman Begins er mun betri og heilsteyptari mynd.

Horfði svo á Kung Fu Panda eftir:  Stórfín teiknimynd!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Okey, þú ert meiri Disney afhverju seturðu þá út á meistaraleiks Heaths Ledger, rökstyddu mál þitt, hvað í andskotanum hefði átt að koma betur fyrir þetta var frábær mynd og hvað í ósköpunum átti Heath Ledger að gera betur hvað gerði hann vitlaust..??

Rúnar Gíslason (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 14:50

2 Smámynd: Guðmundur Björn

Mér þótti bara Dark Knight ekki góð svo einfalt er það.  Þarf ekki að rökstyðja neitt frekar en að rökstyðja af hverju mér fannst Kung Fu Panda ágæt skemmtun.

Var ég að segja að hann gerði eitthvað vitlaust? Mér þótti þetta bara ekki sú frammistaða sem allir eru að tala um.  Ég segi svo að hann hafi verið fínn í sínu hlutverki.

Guðmundur Björn, 30.12.2008 kl. 15:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband