Kominn heim eftir tvær vikur í Cancún

Blue Bay CancúnÞá er maður lentur í Kaupinháfn eftir tveggja vikna legu í Cancún í Mexíkó.  Níu tíma flug með Martinair til Amsterdam og svo 90mín flug með KLM til Kaupinháfn.  Var þar á mjög góðu hóteli, Blue Bay Cancun Club Marina sem er rétt utan við Cancún eyrina.  Allt innifalið pakki og ströndin ca. 10m frá íbúðinni.  Maður fékk varla að vera með tómt glas þegar maður var á barnum, og þótt maður ætlaði að taka sér svona hálftíma drykkjuhlé, þá var komið að manni fimm mínútum seinna með drykk!  

28°C og sól allan tíman nema brottfarardaginn var þungbúið, rok og farið að kólna. 

Heimsótti Chichen Itzá, Tulum, Xel-há og Isla Mujeres.  Einnig fór ég í langhelgarferð til Johnny og Vane í Mexíkóborg, en þau þurftu að hætta við að koma til Cancún á síðustu stundu.  

Fleiri myndir koma inn á næstu dögum inn á myndasíðuna mína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband