30.8.2008 | 23:08
Aðalbóndinn giftur!
Þá er Benedikt Hálfdanarson "stórbóndi" úr Aðaldal og reiknimeistari Hagstofu Íslands giftur maður. Ausarigning í dag þegar hann gifti sig í Lágafellskirkju. Falleg lítil kirkja. Hógvær og góð veisla í Hlégarði strax á eftir. Hélt mig við venjuna og gaf Gogga Jens hönnun. Alltaf traustur í brúðkaupsgjafir.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Smá forvitni... er Goggi Jens ísl. hönnuður? - eða er hann Georg Jensen??? Afsakaðu fáviskuna!!
Edda (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 23:35
Sæl.
Þetta er Georg Jensen danski hönnuðurinn sem ég er að tala um. Það getur engin verið ánægð(ur) að fá hönnun frá honum í brúðkaupsgjöf. Eða ég vona það!
Guðmundur Björn, 31.8.2008 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.