14.8.2008 | 19:21
Viðbjóður dagsins!
Mörður Árnason hlýtur að teljast með leiðinlegustu mönnum veraldar. Röflar og tuðar út í eitt. Er heimsmeistari að grípa frammí fyrir öðrum til að tuða og röfla aðeins meira. Alltaf á móti. Hamasliðinn Ögmundur Jónasson kemst ekki með tærnar í leiðindum þar sem Mörður hefur hælana. Hafði gleymt manninum (Merði) þangað til Stöð 2 ákvað að bjóða honum í Ísland í kvöld. Kvöldið er ónýtt! Reyndi að slökkva en tækin hlýttu ekki!
Hreinskilnasti maður stjórnmálanna á Íslandi, Pétur Blöndal, átti sinn vífil ekki fegri þegar þeir mættust ótt og títt í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 sáluga. Mörður röflaði og greip frammí eins og honum væri greitt fyrir það. Allt var að fara til andskotans á meðan eitt mesta góðæri Íslands gekk yfir. Tel að það sé ekki tilviljun að hann komst ekki á þing.
Mörður er viðbjóður dagsins....en ég óska honum velfarnaðar í því sem hann er að gera fyrir utan pólitíkina!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:29 | Facebook
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki allt í lagi á þessum bæ?
Hjálmtýr V Heiðdal, 14.8.2008 kl. 20:15
Hvað meinar þú. Ertu eitthvað sár yfir því að mér finnnst Mörður leiðinlegur?
Vertu þá bara annarsstaðar en hér.
Guðmundur Björn, 14.8.2008 kl. 20:39
Ég er ekki hissa á því að Hjálmtýr sé spældur. Hann hefur átti í harðri baráttu við Mörð í fjölda ára um þennan titil og tekur þvi eðlilega mjög óstinnt upp, og það viagralaust, að verið sé að hygla samkeppnisaðilanum.
En nú er málið að troða smá víagra í þá báða og vona að þeir fari að taka þessu upp með stinnari hætti.
Sigurður Sigurðsson, 17.8.2008 kl. 13:25
Snilld.
Og meira að segja Sigurður gamli meikar sens. Þú hefur greinilega góð áhrif á þann gamla.
Snorri Bergz, 17.8.2008 kl. 13:40
Hehe!
Guðmundur Björn, 17.8.2008 kl. 15:06
Hér er allt með sínu lagi.
Hjálmtýr V Heiðdal, 18.8.2008 kl. 08:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.