6.2.2008 | 23:30
Afríkuvindar
Heitur góður dagur í dag hér á Playa de Amadores. Hitinn fór í um 30°C og sólin skein sem aldrei fyrr. Nokkur vindur frá Afríku úr austri færði okkur þennan allhlýja dag, en úti á hafi var mikið mistur eða sandrok, allavega sást ekkert til Tenerife eða til sjóndeildarhringsins.
Aldrei er til nóg af tónik til að blanda í ginbirgðirnar sem voru stækkaðar í dag.
Á myndinni hér til hægri sést Playa de Amadores. Ef myndin er stækkuð sést í El Teide (3.718m), eldfjallið á Tenerife.
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.