23.7.2007 | 08:20
"Trúðurinn mikli"
Seint þreytist ég á því að skrifa um "Trúðinn mikla" í Venesúela. Nú færist landið ennþá nær einræði hans.
Ég vil þó þakka Trúðnum fyrir það, að hann minnir mann alltaf á hve sósíalisminn getur verið slæmur.
Nú er bara að bíða eftir hvað hann gerir næst.
Ég bíð spenntur!
Chavez hótar að vísa gagnrýnendum sínum úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er félagi Chavez eitthvað meiri einræðisherra en eftirlætið Bush og fyrirrennarar hans?
En mikið djöfull er gaman að vera vitn að því hvað félagi Chavez kemur hinum kapítalísku hemsvaldatíkum iðulega í mikla geðshrringu.
Lifi sósíalisminn og félagi Chavez!
Jóhannes Ragnarsson, 23.7.2007 kl. 10:48
Hefur Bush hótað því að senda erlenda aðila sem gagnrýna störf hans opinberlega úr landi?
Það er engin geðshræring því miður fyrir þig. Það er bara sorglegt að það séu ennþá til menn sem trúa á sósíalkommúnismann eins og hann var í gömlu Sovétríkjunum!
Það er líka sorglegt að þú nefnir Bush í þessu sambandi og segir hann eitthvað eftirlæti? Hvar kemur það fram, nema í skopteikningunni??
Merkilegt hvað sósíalistar eru duglegir að bregðast við með einhverju Bushvæli, þegar sósíaliminn er gagnrýndur.
Guðmundur Björn, 23.7.2007 kl. 11:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.