Þjóðernissinnaður sósíalismi!

09212006Já, Hugo Chavez færir Venezúela nær og nær borgarastyrjöld með aðgerðum sínum.  Nú lokar hann einkarekinni sjónvarpsstöð sem er honum ekki að skapi og hefur gagnrýnt hann.  Mótmæli eru í Caracas vegna þessa, en samt merkilegt að lesa blogg nokkurra hér á mbl.is, sem vilja bara trúa því að þetta sé fámennur hópur kapítalista og háskólamanna, og lofsyngja sjálfir aðgerðir Chavez.  

Þegar maður "gúgglar" orðið national socialism sem Chavez reynir að fylgja statt og stöðugt, koma einungis greinar og fræði um Nasisma og nýnasisma.  Sýnir þetta ekki okkur hve hættuleg stefna þessa manns er?

Spænskur vinur minn sem heimsótti mig um daginn, sagði mér að spænskir fjölmiðar litu á Chavez sem trúð sem ekki væri hægt að taka alvarlega.  Það fannst mér gott að heyra frá vinstrisinnuðum Spánverja, og vita af því að jafnvel þeir geta séð myrkustu hliðar sósíalismans og gagnrýnt hann.

Frjáls umræða er ekki velkomin lengur í Venezúela...frekar en í Zimbabwe.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband