20.5.2007 | 19:22
Kaupmannahafnarmaraþonið í boði Glitnis!
Já, það styttist í það að Íslendingar kaupi Kaupmannahöfn. Maraþon borgarinnar er orðið "íslenskt"!!
Starfsmenn maraþonsins voru allir klæddir í rauðar treyjur merktum Glitnir og svo voru auðvitað auglýsingaskilti bankans út um allt í borginni í dag.
Ég stend við þá kenningu mína, að innan 20 ára munu Kaupmannahafnarbúar tala íslensku sem fyrsta mál og Kaupmannahöfn verður "Litla Reykjavík"!
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.