13.5.2007 | 19:18
Kynjakvótakjaftæðið!
Ætlar þessi vitleysa engan endi að taka? Öfgafemínistar eru ekki ánægðir með að hlutfall kvenna sé ekki nóg á þingi, eftir kosningar gærdagsins. Nú vilja þær bara setja kvóta til að tryggja ákveðinn fjölda kvenna á þingi.
Á bara að setja konu inn á þing vegna þess að hún er kona? Þarf hún virkilega ekki að hafa eitthvað til málanna að leggja, og hafa áhuga að fara inn á þing? Hverslags vitleysa er þetta? Er þetta ekki bara val hjá konum; þær fara í prófkjör og ákveða að sækjast eftir ákveðnum sætum. Ef þær fá góða kosningu þá bara gott; ef ekki þá bara sorrí!
Þetta snýst alltaf út í öfgar á endanum.
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.