Naser Khader og Ny Alliance í Danmörku

naser khaderNú þegar Naser Khader klauf sig úr Radikal Venstre og stofnaði nýjan flokk, Ny Alliance hér í Danmörku, hafa fjölmiðlar lítið fjallað um annað. Þarf það nú ekki mikið á óvart.  Ny Alliance ætlar að vera einhverskonar miðjumoðsflokkur miðað við það sem kemur fram á heimasíðu þeirra.

Nú í gær var hringt í mig frá einhverju fyrirtæki sem hefur það að atvinnu að skoðanakannast.   Kom það mér dálítið á óvart, þar sem ég má ekki kjósa hér í DK í alþingiskosningum og ekki er ég með ríkisborgararétt hér í DK.  Maður spyr sig þá, hver er áreiðanleiki skoðanakannana hér í DK ef það er bara hringt handahófskennt í fólk, óháð því hvort það séu með ríkisborgara- eða kosningarrétt, í því landi sem það er búsett?  Ekki getur verið að könnunin gefi rétta mynd af málunum, er það?

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband