Þetta er tekið af Börsen í Danmörku en birt fyrst í Dagens Næringsliv í Noregi.
Den norske nationalfølelse er under hårdt angreb, endda fra en tidligere statsborger. Det er John Fredriksen, der er blevet alvorligt træt af den norske mentalitet.
"Norge er det eneste sted i verden, hvor der er problemer for mig. Det er misundelse og jantelov. Det har kostet alt for mange kræfter. Jeg er glad for det land, hvor jeg er født, men jeg er færdig med Norge som forretningsland," siger han til den norske netavis dn.no.
En stor del af hans ophidselse skyldes ifølge dn.no en rækker bøder, som Frederiksen fik i forbindelse med opkøbet af selskabet Eastern Drilling. Men også investeringsmiljøet er han færdig med.
Han vurderer, at Norge fuldstændigt har udspillet rollen som shippingland på grund af skattesystemet.
For et år siden fik Fredriksen nok af det norske skattesystem, indleverede sit norske pas og bosatte sig på Cypern.
Er þetta sem koma skal á Íslandi, ef Ömmi og Jarpur komast til valda? Já, líklega! Við höfum að vísu ekki Janteloven (hægt að lesa í eldri færslu) á Íslandi en þeir bræður lesa þau örugglega fyrir svefninn.
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Garg hvað ég kannast við þessa hugsun....Annars finnst mér frekar fúlt hversu margir skoða þína síðu miðað við mína....skil ekki hvað er svona skemmtilegt við þína síðu, mér finnst mín miklu flottari...he,he,he...
Guðrún Hulda, 3.5.2007 kl. 20:55
Guðmundur Björn, 3.5.2007 kl. 21:13
Ekki ólíklegt að æ fleiri séu yfirhöfuð að fá nóg af allri þessari vitleysu!
Vilborg Eggertsdóttir, 3.5.2007 kl. 21:40
Hej på dig.
Þetta er hvorki fyrsti né síðasti norski eða íslenski viðskiptamaðurinn á alþjóðlegum vettvangi sem kemur sér fyrir í ESB-landi. Janteloven er því miður hluti af þessu norræna mentalíteti og spurning hvenær við hristum það af okkur.
Ár & síð, 6.5.2007 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.