2.5.2007 | 11:56
Var ég að horfa á sama leik og Múrinjó?
Tekið af fotbolta.net.
,Fólk var að tala um andrúmsloftið en ég tók ekki eftir neinu sérstöku andrúmslofti. Ég sá ákaft andrúmsloft en ég sá eitt lið í bláu sem spilaði til þess að vinna. Ég sá eitt lið í bláu sem vildi spila vel, sagði Mourinho.
,,Þeir áttu góðan kafla í fyrri hálfleik en eftir það fannst mér bláa liðið vera betra liðið svo að mér fannst andrúmsloftið ekki vera ástæða fyrir neinu.
,,Chelsea reyndi að vinna leikinn í 90 mínútur og í framlengingu. Þú gast séð að í öllum aukaspyrnun setti Chelsea alla sterka leikmenn í teiginn og reyndi að skora. Við sýndum greinilega að við vildum vinna leikinn, sagði Mourinho.
Ehhh....var ég að horfa á sama leik? Tjélskí var yfirspilað í a.m.k. 90mínútur og svo talar hann bara um að eitt lið kom til að vinna? Af hverju vann Liverpool þá, ef liðið spilaði ekki til sigurs?
Ranieri varar Mourinho við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lyfseðillinn já.. það verður spennandi ef hann finnst. Ég er að vísu að spá hvort greyið sé svona rosalega lélegur í ensku, að hann viti ekki hvað orðin þýða sem hann lætur út úr sér? Nú er bara að finna einhvern til að bjóða sér á leikinn í Aþenu, ekki fer ég að borga um 300.000 krónur fyrir hann! Einhver?
Guðmundur Björn, 2.5.2007 kl. 12:22
Liverpool var mun betra lið næstum allan leikinn og sigurinn var sanngjarn, og átti aldrei að fara í framlengingu þar sem ranglega var dæmt mark af okkur.
Í Alvöru talað.
Ólafur Þór Gunnarsson, 2.5.2007 kl. 14:32
Mér fannst Liverpool betra í leiknum, átti fleiri færi og fleiri skot að marki, auk þess að vera mun meira með boltann. Ég hefði haldið að það segði nú heilmikið um getu beggja liða.
Persónulega finnst mér athugasemd Guðmundar Bjarnar dæma hann sjálfan frekar en eitthvað annað. Þetta er svona skoðun sem er bara allt í lagi að halda bara fyrir sjálfan sig.
Ívar Jón Arnarson, 2.5.2007 kl. 18:48
Ég geri ráð fyrir því að fólk átti sig á því að umræddur nafni minn með óskráða IPtölu er ekki bloggarinn. Ég kann ekki nógu mikið á þetta blogg ennþá til að eyða svona misvitrænum athugasemdum.
Guðmundur Björn, 2.5.2007 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.