29.4.2007 | 16:16
Danskir hjólreiðamenn stórhættulegir í umferðinni.
Nú var TV2 hér í Danmörku að birta frétt um hve hjólreiðamenn geta verið hættulegir sjálfum sér og öðrum í umferðinni. Það er nefnilega þannig að hjólreiðamennirnir virðast vera meira uppteknir af því að troða ipod eyrnahnöppunum í eyrun og spila tónlistina sem hæst, en að fylgjast með nánasta umhverfi þegar hjólað er. Hjólreiðamenn hér í DK eru einhverjir þeir frekustu og hrokafyllstu sem maður sér. Þeir halda að þeir eiga alltaf réttinn og bregðast ókvæða við ef gangandi vegfarendur eru fyrir þeim.
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.