Færsluflokkur: Pepsi-deildin
28.12.2008 | 10:31
Dark Knight = nánast leiheiðindi!
Horfði á The Dark Knight í gærkvöldi og verð ég að segja hún olli mér nokkrum vonbrigðum. Heather Ledger, var auðvitað fínn í sínu hlutverki en enginn meistaraleikur eins og allir vilja meina. Hann fær Óskarinn þó vegna þess að hann er dauður. Maður var alltaf að bíða eftir að eitthvað gerðist í myndinni - það kom aldrei.
Vonbrigði - og erfitt að skilja þessar ógurlegu vinsældir. Batman Begins er mun betri og heilsteyptari mynd.
Horfði svo á Kung Fu Panda eftir: Stórfín teiknimynd!
Um bloggið
GBE
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar