Flutningur til Íslands!

Nú fer að styttast í að ég flytjist í hallærið á Íslandi úr kreppunni í Danmörku.  Gekk með ólíkindum hratt að finna gott og spennandi starf í Skagafirðinum.  Verður gaman að flytja heim á Klakann og í Skagafjörðinn þar sem myndavélin mín og gönguskórnir fá loksins að njóta sín aftur, eftir ryksöfnunina í Kaupinháfn sl. þrjú ár.

Fer til Kanaríáður en að flutningnum verður þann 24.janúar, en maður verður auðvitað að nota alla þá frídaga sem maður á eftir.

Bara kúl!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ertu ekki með öllum mjalla? Flytja heim til Íslands?

Þú ert að fara á gegn umferð með því minn kæri!

PS. Ég legg til að þú bannir vinstrisinnaða tuðið aftur. Það var góð regla...

Gleðilegt ár og takk fyrir samskiptin á því liðna.

Hippókrates (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 22:29

2 identicon

'á gegn' , ingnore the 'á'. Ég rak prófarkalesarann um áramótin.

Hippókrates (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 22:37

3 Smámynd: Guðmundur Björn

Jæja gamli og gleðilega árið.  C'est la vie!  Saknaði Frónsins, vinanna og fjölskyldu. 

Ég segi upp, fæ gott starf strax þrátt fyrir kreppu og bara hlakka til að mæta á Skerið!  Það var nú ekki mikil kreppa í landanum þegar ég fór í Smáralindina eða Kringluna á milli jóla og nýárs.

Fékk mikið nöldur frá ættingjum vinstrisinnuðum í nýársboði yfir "vinstrisinnað tuð bannað hér".  Fann í stað frábært komment frá Simon Spies heitnum.

Ánægður að þú sért ekki horfinn af sjónarsviðinu bloggsins annars...að fullu!

Guðmundur Björn, 7.1.2009 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband