Aðalbóndinn giftur!

Þá er Benedikt Hálfdanarson "stórbóndi" úr Aðaldal og reiknimeistari Hagstofu Íslands giftur maður.  Ausarigning í dag þegar hann gifti sig í Lágafellskirkju.  Falleg lítil kirkja.  Hógvær og góð veisla í Hlégarði strax á eftir. Hélt mig við venjuna og gaf Gogga Jens hönnun.  Alltaf traustur í brúðkaupsgjafir.  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Smá forvitni... er Goggi Jens ísl. hönnuður? - eða er hann Georg Jensen???  Afsakaðu fáviskuna!! 

Edda (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 23:35

2 Smámynd: Guðmundur Björn

Sæl.

Þetta er Georg Jensen danski hönnuðurinn sem ég er að tala um.  Það getur engin verið ánægð(ur) að fá hönnun frá honum í brúðkaupsgjöf.  Eða ég vona það!

Guðmundur Björn, 31.8.2008 kl. 10:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband