Að Kanarí loknu!

Amadores að kvöldi tilKom heim til Kaupinháfnar í gærkvöldi um hálftíuleytið.  1,5 klst seinkun á flugi NB 484 með Sterling Airlines, sem kom þó ekki af sök.  Mútta og Sá Gamli flugu með Binter Canarias til Tenerife Sur og verða á Tenerife næstu vikurnar.

Byrjað var að rigna á Playa Amadores, þó bara sýnishorn, en úrhelli gerði á flugvellinum sem kenndur er við Las Palmas.

Frábær vika að baki, róleg og sólrík.  Nú er bara að bíða janúar 2009. 

Lauk ég lestri á Guðni Ágústsson - Af lífi og sál þarna úti, og svo fór ég langt með Harðskafa eftir Arnald Indriðason sem klárast örugglega í dag.

Myndin hér til hliðar er tekin frá Jardin Amadores Resort yfir Playa Amadores Beach og Resort.  Hótelið sem lýsir upp bergið til hægri er Dunas Amadores (ferðaskrifstofuhótel).

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

GBE

Höfundur

Guðmundur Björn
Guðmundur Björn
Det kan godt være, at jeg ikke ved alt – men det er sjældent, at jeg møder nogen, der ved mere.

 

 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...029_1011402
  • ...arfa_adalur
  • ..._092_866238
  • ...yazd_092
  • ...ined_866039

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband